SW23

Notkun gervigreindar til byggðaþróunar.

Undanfarin ár hafa viðburðir með nafnið Startup Westfjords verið eitt af því sem við hlökkum mikið til.

Núna er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur helder er þema ársins RISA stórt.

Notkun Gervigreindar til byggðaþróunar.

Er það okkar markmið að skoða möguleika í notkun gervigreindarvéla til að auðvelda starf bæði kjörinna fulltrúa og þess færa fólks sem vinnur að byggðaþróun innan sveitarfélaganna.

Það er nefnilega þannig að allir eru að gera sitt besta, en eru kannski einnig í fjölmörgum öðrum hlutverkum. Þannig er þetta sem hjálpartól afar gagnlegt.

Þróunin er í þá átt að verkfæri sem þessi eru á leið í stærri hlutverk í okkar umhverfi og er mikilvægt að vera “með” í því.

Með okkur verða frábærir leiðbeinendur og fyrirlesarar sem munu hjálpa þátttakendum að komast að sterkum niðurstöðum og nýta svo áfram í sýnu starfræna starfi.

Við erum þannig að leita að þáttakendum sem eru að starfa innan sveitarfélaga/byggðaþróunar, bæði kjörnum fulltrúum og ráðnum.

Meiri upplýsingar eru veittar í svörum á info@blabankinn.is

eða á https://www.blabankinn.is/verkefni

---------------------------

In the last 5 years, the events that we call Startup Westfjords have really had an impact.

We have seen amazing creators come to us to participate and we have LOVED every minute of the SW series.

This year, 2023 we are mixing it up a bit. Instead of providing for entrepreneurs exclusively, we are catering to Elected DO-ers and other interested in rural areas.

We want to look into the possibilities of using AI-tools for rural development.

We firmly believe that these tools will play increasing roles in the years to come and that we could be utilizing it to great benefits to the communities.

With a group of amazing mentors we hope to collectively gain insight into how it can be of great use and make the decision making process easier and of higher quality.

We are looking for participants that are working within that field, be it elected or hired.

More info is provided in answers to info@blabankinn.is and/or https://www.blabankinn.is/verkefni


Með bestu kveðjum.

Gunnar

Previous
Previous

Blábankinn í Project EUROPE, pt.3.

Next
Next

Stjórnar- skipti í Blábankanum.