Þjónusta og opnunartímar

Blábankinn er þjónustu- og nýsköpunarmiðstöð sem heldur utanum ýmsa þjónustuþætti og er jafnframt tengiliður við þjónustuaðila. Blábankinn veitir meðal annars bankaþjónustu fyrir Landsbankann, aðstoð og tengingu við þjónustu Ísafjarðarbæjar, og tekur á móti erindum og fyrirspurnum vegna þjónustu og starfsemi Verkalýðsfélags Vestfjarða, Verk Vest. Einnig býður Blábankinn uppá aðstöðu hvort heldur sem er fyrir samveru, lestur, sköpun eða vinnu. Sjá nánar hér.

Blábankinn er opin fyrir samstarfi við stofnanir, fyrirtæki eða lögaðila um bætta þjónustu við íbúa Dýrafjarðar.

Opnunartímar fyrir almenna þjónustu

Mán Þri Mið Fim Fös Laug Sun
13:00 Bankaþjónusta Bankaþjónusta
14:00
15:00 Tölvuaðstoð Tölvuaðstoð
16:00
17:00