Blábankinn á Þingeyri

Blábankinn er tilraunaverkefni sem ætlað er að leggja grunn að félags- og efnahagslegri nýsköpun. Blábankinn opnaði formlega 20. september 2017.

Opnunartímar fyrir almenna þjónustu

Mán Þri Mið Fim Fös Laug Sun
13:00 Hugleiðsla Bankaþjónusta Hugleiðsla Bankaþjónusta
14:00
15:00 Tölvuaðstoð Tölvuaðstoð
16:00
17:00

Vinnurýmið á efri hæð er opið leigutökum á hverjum degi. Önnur opnun hússins er samkvæmt samkomulagi.

Starfsfólk

Arnar Sigurðsson – arnar@blabankinn.is
Arnhildur Lilý Karlsdóttir – arnhildurlily@blabankinn.is