Ársskýrsla Blábankans fyrir 2019 komin út

Árið 2019 var annað heila starfsár Blábankans. Tilraunin mótaðist og efldist. Á árinu varð Blábankinn að áfangastað, ekki aðeins fyrir nærumhverfi sitt í Dýrafirði, heldur fyrir samtök og einstaklinga allsstaðar að úr heiminun.

Ársskýrslan er aðgengileg hér:
2019.blabankinn.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *